23% afsláttur af vetrarkortum í Hlíðarfjall til 1. desember

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli býður nú 23% afslátt af vetrarkortum fyrir fullorðna í Hlíðarfjall ef þau eru keypt á netinu fyrir 1. desember nk.  Hægt er að kaupa þau á vefnum með því að smella á forsíðumynd heimasíðu okkar.