Ak Extreme 2016

Hátíðin var fyrst haldin árið 2002 sem partur af hugmynd að búa til snjóbrettahátíð á Akureyri.
Hátíðin stendur i þrjá daga og er sett á fimmtudegi og lýkur á sunnudegi. Aðalviðburðurinn er keppni og sýning sem fram fer  í gilinu (Kaupvangsstræti) á Akureyri á snjóbrettapalli. Nánari upplýsingar og dagskrá hátíðarinnar má finna á www.facebook.com/akxtreme