Framundan í Hlíðarfjalli dagana 17.-19. mars

Veðurhorfur í Hlíðarfjalli 17. - 19. mars, snjókoma alla helgina og ágætis veður. 

Föstudaginn 17. mars er opið í Hlíðarfjalli frá kl. 11-19 og á laugardag og sunnudag  18.-19. mars er opið frá kl 10-16.

Skíða- og brettaskólinn er á sínum stað á laugardag og sunnudag frá kl 10-12 og 10-14.

Hlökkum til að sjá ykkur í fjallinu :)