FRÍSTUNDASTYRKUR AKUREYRARBÆJAR

Niðurgreiðsla þátttökugjalda barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi á Akureyri / frístundastyrk verður hægt að nota sem greiðslu fyrir vetrakort í Hlíðarfjalli nú í vetur.