Væntanleg opnun og Gleðilega jólahátíð

Eins og flestir vita hefur ekki verið hægt að opna í Hlíðarfjalli sökum snjóleysis. En nú hefur tekist að framleiða snjó á fjórða dag, frost og snjókoma í kortunum og því vonumst við til að geta opnað 27. desember. Nánari fréttir um það koma 26. desember eða á annan í jólum.

Óskum öllum landsmönnum Gleðilegra jóla