Viltu læra á gönguskíði?

Nú er komið að fyrstu námskeiðunum þennan veturinn. Bjóðum upp á tvö námskeið fimmtudaginn 12. janúar kl:18:00 og 19:30. Snjórinn er kominn og spáin góð :)