Lokað föstudaginn 19. ágúst vegna veðurs.

Góðan daginn!
Við ætlum að hafa hjólagarðinn og stólalyftu lokaða í dag. Spáir töluverðri rigningu næsta sólarhringinn en ágætis spá fyrir sunnudaginn. Eins og alltaf ef veður leyfir þá stefnum á að hafa opið á morgun laugardag frá 10-17:00 og sunnudag 10-16! Velkomin!