Sumaropnun hefur gengið vel og margir gestir heimsótt okkur. Framundan er síðasta opnunarhelgi sumarsins og veðurspáin lítur vel út.