Skíða- og brettaskóli

Nýir rekstraraðilar sjá nú um skíða- og brettaskóla Hlíðarfjalls. Nánari upplýsingar á info@icelandsnowsports.com og í síma 840-6625.

Skíðaskólinn er starfræktur laugardaga og sunnudaga frá kl. 10:00 - 12:00.

Lágmark nemanda í kennslustund eru 6 nemendur. Fjöldi nemenda per skíðakennara er 10 nemendur en 8 nemendur fyrir brettakennara.
 
Foreldrum er velkomið að ná í búnað barna sinna í skíðaleigu degi fyrir kennslu.