Einkatímar

nóv 2006

Ertu byrjandi eða viltu bæta við kunnáttuna?

Skíða- og brettafólk á öllum aldri og á öllum getustigum hefur notið góðs af einkakennslu í Hlíðarfjalli . Þú velur það sem þú vilt leggja áherslu á og þær brekkur sem þú vilt sigrast á.

 

Lyftukort og leigubúnaður er ekki innifalinn.

Vetur 2020-20212 klst
Einn í tíma 15.500 á mann
Tveir  til þrír í tíma 11.600 á mann
Fjórir til sex í tíma (hámark 4 í brettakennslu) 10.600 á mann

Heill dagur (hámark 6 klst. með hádegishléi) eða frá opnun lyftu til loka

55.000  

 

Heill dagur, hér getur hópur með blandaðri getu skipt með sér deginum í kennslu. Við ráðleggjum tveggja tíma kennslu lotur. Það gefur þér góðan tíma til að læra tæknina og þjálfa hana. Krakkar undir 5 ára aldri eru undantekning og þá mælum við með klukkutíma kennslu maður á mann. Athugið að hámark í hópinn eru 6 einstaklingar.

Ath! Ráðlegt er að panta fyrirfram til að auðvelda okkur að þjóna þér sem best. Nánari upplýsingar í síma 840 6625 og info@icelandsnowsports.com