Skíðakennsla fatlaðra

Skíðakennsla fyrir einstaklinga með sérþarfir 

Markmið skíðaskólans er að gera einstaklingum sem glíma við fötlun eða aðrar takmarkanir mögulegt að stunda þá útivist og hreyfingu sem hugur þeirra stendur til óháð líkamlegu, andlegu eða félagslegu atgervi. Þjónustan er einstaklingstengd og/eða fyrir hópa. Nauðsynlegt er að panta fyrirfram. Athugið að tilkynna hvers konar fötlun eða takmarkanir einstaklingurinn glímur við í beðninni. Skrá sig hér https://icelandsnowsports.com/