Fastir starfsmenn í Hlíðarfjalli eru sjö sem vinna allt árið. Á sumrin er unnið að viðhaldi og uppbyggingu á skíðasvæðinu en veturinn fer að mestu í að þjónusta gesti og fjölgar þá starfsfólki í um 70 manns.
Starfsmenn og netfangalisti:
Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður
Ágúst Örn Pálsson, svæðisstjóri II
Hólmfríður Sara Friðjónsdóttir, rekstrarstj. innanhúss Skíðastöðum
Jóhannes Rúnar Viktorsson, yfirmaður troðslu
Jón Páll Eyjólfsson, skíðasvæðaöryggisfulltrúi
Óskar Ingólfsson, skíðasvæðaöryggisfulltrúi
Stefán Gunnarsson, svæðisstjóri I