Uppgönguleið sumar/haust 2019

 

Uppganga í Hlíðarfjalli er aðeins leyfileg eftir merktum leiðum. Merkt leið byrjar við bílastæði norðaustur af Drifstöð Fjarka . Sú leið liggur svo eftir þjónustuvegi sem merktur með rauðum stikum sem hafa rauðan hring.  doppum. Gæta skal sérstaklega að sér þegar hjólabrautir eru þveraðar en á leiðinni upp.  Umferð gangandi og hjólandi fólks upp fjallið er einungis heimil á merktum slóðum. Verum klár- verum örugg. Hér eru uppgöngureglurnar