Skíðagöngubrautir

Aðstaða fyrir skíðagöngufólk er góð í Hlíðarfjalli. Þar eru troðnar skíðagöngubrautir við hæfi allra og eru þær yfirleitt troðnar klst. fyrir auglýstan opnunartíma. 

Hluti af skíðagöngubrautinni, 3,5 km, er upplýstur á hverjum degi til kl. 22:00 

Á Skidaspor.net er hægt að sjá hvenar var síðast troðið á skíðagöngusvæði:

Smellið á kortið hér að neðan til að sjá það stærra og skoða nánar.

Gönguskíðasvæði - Kort