Veðurstöðvar í Hlíðarfjalli
***ATH! Unnið er að uppfærslu á birtingu veðurgagna hér og á forsíðu. Má því búast við ýmsu róti á meðan sú vinna stendur yfir***
Nánar. Fjórar veðurstöðvar hafa verið uppsettar og nettengdar í stað einnar áður. Stöðvarnar endurspegla mismunandi hæð í Hlíðarfjalli og ólík svæði. Einföld grafík má sjá á forsíðu og birtir helstu gögn. Ennfremur verður hægt að skoða ítargögn hér, og er það í vinnslu. Athugið að enn er unnið að lokafrágangi, tímastimplum og samstillingu. Markmið er að gefa skýrari mynd af aðstæðum í fjallinu, fyrir almenning, starfsmenn og stuðla að öryggi. Takk fyrir skilninginn á meðan og með von um að veðurstöðvarnar nýtist öllum iðkendum og hópum sem best. Ábendingar mega koma á maggi@hlidarfjall.is
Skíðastaðir 495m