Brekkur

Alls eru 26 merktar skíðabrekkur í Hlíðarfjalli sem eru allar færar við kjöraðstæður. Á yfirlitskortinu eru þær í ólíkum litum sem tákna ólíkan bratta. Græn braut er byrjendabraut, blá er auðveld, rauð er meðalerfið, svört er mjög erfið og fjólublátt táknar göngubrautir.

Heildar skíðaleiðir: 14,9 km

Lengsta skíðaleið: 2,3 km

Hlidarfjall_16april08_1