Tímabilið 17.-28. febrúar
Vetrarfrí grunnskólanna er frá 17.-28. febrúar. Þetta hefur áhrif á opnunartíma sem og gildistíma lyftumiða hjá okkur.
Opnunartíminn er frá 10:00 - 19:00 alla daga á þessu tímabili.
Deginum verður skipt upp í tvö 4 klst. holl, fyrra hollið frá 10:00-14:00 og það seinna frá 15:00-19:00.
Verð fyrir þessi holl eru eftirfarandi:
Öll miðasala fer fram á miðasölusíðunni okkar.
Vetrarkortshafar geta skíðað í fjallið allan daginn, alla daga. Þeir þurfa ekki að panta sér pláss í fjallið.