Lyftumiðar

Hægt er að kaupa ýmsar útfærslur af lyftumiðum, allt frá einni ferð upp í kort sem gildir allan veturinn í allar lyftur á svæðinu og í gönguskíðabraut. Nánari upplýsingar er að finna í valmyndinni hér til hægri. ATH. að nú þurfa allir að eiga svokallað vasakort og kostar það kr. 1.000 og er ekki innifalið í verði fyrir lyftuaðgang.

Athugið! Vegna uppfærslu á tölvukerfi okkar, getum við því miður ekki lengur tekið við vasakortum sem eru merkt 08.

Ath. Lyftukort eru ekki endurgreidd vegna veðurs.