Miðar

Allir skíðaiðkendur í Hlíðarfjalli þurfa að kaupa sér vasakort hvort sem er fyrir dagskort eða vetrarkort. Kortið kostar 1.200 kr og er skilagjaldið á því 500 kr. Aðgangsbúnaður við hlið í lyftur les kortið í vasa viðkomandi. Vasakortið er fjölnota og hægt nota ár eftir ár.

Börn - Barnakort miðast við 6-17 ára.

Umönnunarkort - börn með lögheimili á Akureyri fá fría dagsmiða ásamt fylgdarmanni

Skólakort - Skólakort fyrir framhalds- og háskólanema gegn framvísun skólaskírteinis (sjá vetrarkort)

Fullorðnir -   Fullorðnir eru þeir sem eru orðnir 18 ára

Frítt - Börn á leikskólaaldri

Iðkendur skíða eru ávallt á eigin ábyrgð og eiga að renna sér eftir aðstæðum.