Starfsmenn Hlíðarfjalls

Fastir starfsmenn í Hlíðarfjalli eru níu sem vinna allt árið. Á sumrin er unnið að viðhaldi og uppbyggingu á skíðasvæðinu en veturinn fer að mestu í að þjónusta gesti og fjölgar þá starfsfólki í um 70 manns.

Starfsmenn og netfangalisti:

Brynjar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður 

Charles Paul Guanci III, svæðisstjóri II

David Olaf Stöckel, skíðasvæðaöryggisfulltrúi

Hólmfríður Sara Friðjónsdóttir, rekstrarstj. innanhúss Skíðastöðum

Haraldur Tryggvason, umsjón með troðslu og troðurum

Jónas Stefánsson, svæðisstjóri II

Stefán Gunnarsson, svæðisstjóri I

Magnús Þór Árnason, umsjónarmaður véla- og tækja

Óskar Ingólfsson, umsjónarmaður véla- og tækja

Skrifstofa Hlíðarfjalls