Skíðagæsla

Ski care

Starf skíðagæslunnar er að tryggja öryggi hjá gestum Hlíðarfjalls og starfsmönnum þeirra. Veita skyndihjálp ef slys kemur upp á eða ef snjóflóð fer á stað og manneskja lendir í því, þá er hlutverk þeirra að leita af henni og bjarga henni. Flytja sá slasaða úr fjallinu og upp í sjúkrabíl eða á spítala. Meta snjóflóðahættu og gera allt í þeirra valdi til þess að minnka slysahættu. Merkja allar brautir og lyftur. Hafa eftirlit með lyftunum og allt það öryggi sem felst í því.