Skíðagæsla

Skiðagæsla

Starf skíðagæslu fellst í því að að tryggja öryggi gesta og starfsfólks á skíðasvæðinu. Veita fyrstu hjálp ef slys eða snjóflóð ber að höndum og hefja leit eða björgun. Flytja slaðaða úr fjallinu og í hendur sjúkraflutningafólks og lækna. Leggja mat á snjóflóðahættu og framkvæma aðgerðir til þess að draga úr hættu og eða tjóni. Merkja allar skíðabrautir og umhverfis lyftur. Hafa eftirlit með lyftubúnaði og öryggisbúnaði við lyftur.