Norðan við toglyftuna í Hólabraut er æfingagarður í snjóflóðaýlaleit. Hann er ætlaður þeim sem vilja læra og æfa sig á snjóflóðabúnað, ýla og stangir . Hægt er að fá aðgang að garðinum með því að hafa samband við Skíðagæslu skidagaesla@hlidarfjall.is eða hringja í Svæðisstjóra í 6805740. Hér að neðan eru leiðbeiningar um notkun á æfingagarðinum og góð ráð við leit og björgun.