Æfingagarður í snjóflóðaýlaleit

Rétt Norðan við brautarmót Ævintýraleiðar neðri og Rennslis er æfingagarður í snjóflóðaýlaleit (https://maps.app.goo.gl/SjgnTs8DwDK6ZvkUA). Þar eru grafnir fjórir ýlar. Hann er ætlaður þeim sem vilja læra og æfa sig á snjóflóðabúnað, ýla og stangir . Hægt er að fá aðgang að garðinum með því að hafa samband við Skíðagæslu skidagaesla@hlidarfjall.is eða hringja í Svæðisstjóra í  6805740. Hér að neðan eru leiðbeiningar um notkun á æfingagarðinum og góð ráð við leit og björgun. ATH: Vinsamlegast ekki grafa upp sendana!

Leiðbeiningar fyrir æfingargarð

 góð ráð fyrir ýlaleit