Lyftur

Sjö ólíkar skíðalyftur eru í Hlíðarfjalli: Fjögurra sæta stólalyfta, fjórar toglyftur, togbraut og skemmtilegt töfrateppi fyrir allra yngsta skíðafólkið.