Fimmtíu og fjórir unglingar tóku þátt í æfingabúðum SKA dagana 18. - 20. apríl í aðdraganda Andrésar Andar leikanna

Fimmtíu og fjórir unglingar á aldrinum 12 - 15 ára tóku þátt í æfingabúðum SKA dagana 18. - 20. apríl í aðdraganda Andrésar Andar leikanna.