Hlíðarfjall verður áfram opið samkvæmt auglýstum opnunartíma.

Við í Hlíðarfjalli erum að velta fyrir okkur aðgerðum varðandi Covid-19 veiruna. 

Í ljósi þeirra ráðlegginga sem sóttvarnarlæknir hefur gefið frá sér vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar viljum við hvetja gesti til þess að nýta sér vefsíðu Hlíðarfjalls til að kaupa miða í fjallið. 

-> KAUPA MIÐA <-