Hóptímar fyrir fullorðna

Dagana 10. og 12. janúar mun skíðaskóli Iceland Snowsports bjóða upp á hóptíma fyrir fullorðna. Þessir tímar henta vel fyrir þá sem aldrei hafa farið á skíði/bretti eða þurfa aðstoð við að koma sér aftur af stað eða til að bæta tæknina.

 

Þriðjudaginn 10. jan kl. 17:00-18:30
Fimmtudaginn 12. jan kl. 17:00-18:30

Hægt er að skrá sig á
www.icelandsnowsports.com