Fjallaskíða námskeið

Fjallaskíða námskeið

Nýr og ferskur snjór hjá okkur á Tröllaskaganum. Komdu og taktu þátt í námskeiði hjá Icelandsnowsports og Avalanche Science. Tveir dagar fullir af fróðleik, þjálfun í fjallendi, njóta náttúrunnar og skíða í púðri þar sem lögð er áhersla á að njóta en ekki þjóta. 1.-2. Apríl 2023 Verð 30.000 kr. Ekki bíða með að skrá þig. Komast færri að en vilja. Aukalega er möguleiki á að kaupa eina þyrluferð á sunnudeginum ef veður og áhugi er á því.