FJALLASKÍÐA- & SNJÓFLÓÐAFRÆÐSLA

Kaffi Ilmur Fimmtudaginn 2. mars kl. 19:30 Iceland Snowsports verður með kynningu á fjallskíðanámskeiði sínu með snjóflóðafræðslu. @Fjallakofinn verður einnig með kynningu á búnaði.