Undirbúningur fyrir fyrstu opnunarhelgi Hlíðarfjalls er í fullum gangi, opnum föstudaginn 17. desember ⛷

Fyrsta opnunarhelgi Hlíðarfjalls er framundan! Lyftur verða ræstar kl. 16:00 á föstudaginn og keyrðar til kl. 19:00. Á laugardag og sunnudag er svo opið frá kl. 10:00 - 16:00 báða dagana.

Hér hefur snjóað aðeins undanfarið og snjóbyssurnar hafa verið í gangi, þannig snjóalög eru góð og veðurfar með ágætum. Minnum á forsölu-tilboð á vetrarkortum í lyftur og skíðagöngu sem stendur fram að áramótum

 Frekari upplýsingar um opnunartíma um jól og áramót er að finna hér: https://www.hlidarfjall.is/is/opnunartimi