Göngubraut er troðin og sporuð, 3,5 og 1,2 km. Athugið að snjóframleiðsla er í gangi syðst á flötinni. Förum varlega og virðum fjarlægðarmörk.