Gönguskíðabrautir 1,2 km og 3,5 km opnar fyrir almenning

Búið er að opna gönguskíðabrautir 1,2 km og 3,5 km fyrir almenning. Brautirnar verða sporaðar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum þegar veður leyfir. Snjóalög eru með minnsta móti en færið er samt gott. 

Minnum á forsölu gönguskíðakorta og dagsmiða á netinu. Ekki þarf að fylla dagsmiðana inna á vasakort heldur er nóg að sýna kvittun í síma ef þess er óskað.