Hægt verður að panta einkakennslu í skíðagöngu frá 14. desember og gjafakort í jólapakkann

Hægt verður að panta einkakennslu í skíðagöngu frá 14. desember . Hópkennsla í skíðagöngu hefst svo í janúar. Skíðagöngugarpurinn Erwin van der Werve  mun sjá um kennsluna, bóka hér 

Gjafakort, tilvalið í  jólapakkann. Hægt að velja í skíða- og brettaskólann, gönguskíðakennslu eða einkakennslu sjá hér