Hermannsgangan fer fram í Hlíðarfjalli 19. janúar 2019. Eins og með allar göngur í Íslandsgöngumótaröðinni þá eru þær hugsaðar jafnt fyrir trimmara sem og keppnisfólk og allir eiga að finna vegalengd við hæfi. Reynt verður að gera brautina svo hún hæfi öllum.
Skráning fer fram á vefsíðunni https://netskraning.is/hermannsgangan/