Hjólahátíðaropnun

Við erum mjög spennt að kynna opnun alla daga í þessari viku frá 26. júlí til 1. ágúst. Viljið þið fara í fjallgöngu, skemmta ykkur á hjóli eða bara njóta útsýnis úr lyftunni? Opið frá mánudegi til fimmtudags milli kl. 17:00-21:00, föstudag  kl. 12:00-21:00,
Laugardag kl. 10:00-18:00 og sunnudag kl. 10:00-16:00.
Verð:
1 ferð 1 100 ISK
1 dagur 4 400 ISK/1 600 ISK
Helgi 10 800 ISK/4 800 ISK
Sumarkort 26 600 ISK/13 600
Einnig verður sérstakt tilboð alla vikuna (26.7-1.8 ) fyrir 10 800 ISK/4 800 ISK
Við hlökkum til að sjá ykkur í fjallinu. Starfsfólk Hlíðarfjalls!