Kvöldopnun í kvöld 24. mars.

KVÖLDOPNUN Í KVÖLD!
 
Í ljósi nýjustu frétta varðandi Covid smit í samfélaginu og takmarkanir fylgjandi því höfum við ákveðið að hafa opið í kvöld til kl: 22.00.
 
Við sendum frá okkur tilkynningu síðar í kvöld eða í fyrramálið varðandi framhaldið hjá okkur í Hlíðarfjalli.
 
Vonandi sjáum við sem flesta í kvöld!
--------------------------------
SPECIAL EVENING OPENING TONIGHT!
 
In light of the most recent news about the Covid outbreak and restrictions regarding that we have decided to prolong the opening hours tonight until 10 pm.
 
We´ll send out an announcement later tonight or tomorrow morning about what lies ahead here in Hlíðarfjall.
 
Hopefully we see you all tonight in Hlíðarfjall.