Langar þig til að læra á skíði eða snjóbretti ?

Langar þig til að læra á skíði eða snjóbretti ?
Verðum með þriggja daga námskeið fyrir fullorðna dagana 6.-8.-og 13. febrúar.
Við erum með frábæra skíða- og brettakennara sem starfa hjá okkur og þeir munu koma þér af stað í að njóta þess að renna þér í fjallinu.
Við elskum að hjálpa fólki fyrstu skrefin í að skíða og við hlökkum til að sjá þig í Hlíðarfjall Akureyri
Skrá sig hér.. smella á hlekkinn og finna glugga þar sem stendur Hópímar fyrir fullorðna.
https://www.icelandsnowsports.com/