Miðar fyrir morgundaginn og vetrarfrí

Gott kvöld.
Miðar fyrir morgundaginn (16.02.21) fara í sölu í kvöld.
Unnið er að koma netsölunni í lag, munum ekki hefja sölu á miðum fyrr en á morgun þriðjudag. Nánari tímasetning kemur í fyrramálið hvenær miðasala hefst.
Athugið að unnið er að því að skoða öll miðakaup. Ef miðakaup hafa ekki tekist en greiðsla hafi verið staðfest þá hafið samband á hlidarfjall@hlidarfjall.is
Sölukerfið á sjálfkrafa að endurgreiða ef miðakaup hafa ekki verið staðfest, mikilvægt að þeir aðilar skoði færslur með tillit til hvort endurgreiðsla hafi tekist.
Vonum að þið sýnið aðstæðum skilning.
Þakkir
Starfsfólk Hlíðarfjalls