Miðasala fyrir helgina komin í gang

Miðasala fyrir helgina hefur verið sett af stað.

Vegna slæmrar veðurspár fyrir föstudaginn munum við ekki setja fyrir föstudaginn í sölu.
Þetta verður endurskoðað á föstudagsmorgun og munum við senda frá okkur tilkynningu með framhaldið.

Laugardags- og sunnudagsmiðar eru komnir í sölu.

Hægt er að kaupa miða hér: https://hlidarfjall.skiperformance.com/is/store#/is/buy

Veðurspáin fyrir helgina er góð og hlökkum við til að taka á móti ykkur í Hlíðarfjalli.