Miðasala, upplýsingar fyrir komandi viku

Vegna slæmrar veðurspár höfum við ákveðið að opna ekki á miðasölu fyrir virka daga í vikunni fyrr en á morgun mánudag, 1. mars. 

Tekin verður staðan í fyrramálið og upplýsingum verður deilt á okkar miðlum. 

Það má geta þess að sala á miðum fyrir helgina fer í gang á miðvikudagsmorgun kl 08:30.