Nýtt miðasölukerfi

Við í Hlíðarfjalli höfum sett á laggirnar nýtt sölukerfi sem gerir viðskiptavinum okkar kleift að kaupa miða fyrirfram á netinu. Þetta styttir raðir hjá okkur og fólk getur því farið beint í lyfturnar  Hér má kaupa miða: 

https://hlidarfjall.skiperformance.com/shop/is/store