Opnun mánudag og þriðjudag (9-10. mars)

Þar sem langstærstur hluti starfsmanna Hlíðarfjalls er í starfsmannafélaginu Kjölur, verður lokað í Hlíðarfjalli mánudag og þriðjudag ef ekki tekst að semja.
Ef tekst að semja verður opnun með hefðbundnu sniði.