Páskaeggjamót SKA og samhliðasvig - laugardaginn 8. apríl

Laugardaginn 8. apríl ætlar skíðafélag Akureyrar að halda OPIÐ páskaeggjamót í Hlíðarfjalli. Allir semhafa áhuga geta skráð sig óháð hvort þeir æfi skíði.

Skráning fer fram rafrænt í meðfylgjandi link hér neðar á síðunni þar til keppni hefst. Þátttökugjald er kr. 1.000.- fyrir alla nema SKA iðkendur. Aðeins er hægt að greiða með peningum eða millifærslu á staðnum.

Linkur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1EWzGi3Sc1QR5QvcyU2IrrDzUFZTyFIgj5iixNfP2eNk/edit