Páskatrimm SKA

Páskatrimm SKA verður Páskadag kl. 14:00 við gönguhúsið í Hlíðarfjalli.

 

3,5 km með tímatöku

7,0 km með tímatöku

Frjáls vegalengd án tímatöku

 

Ekkert þátttöku- eða brautargjald

Útdráttarverðulaun

Skíðaleiga á staðnum

 

Fyrir alla fjölskylduna!