Nú er árlega rjúpnaveiðitímabilið hafið og við viljum minna á að skotveiði er bönnuð innan skíðasvæðisins og nær það líka til gönguskíðasvæðisins eins og sést á meðfylgjandi mynd.
Snjóframleiðsla er hafin á svæðinu og því menn á ferð allan sólarhringinn að vakta kerfið.
Við vonum að veiðifólk sýni þessu skilning :)