Snjóframleiðsla er hafin

Snjóbyssurnar voru ræstar í morgun og veðurskilyrði til snjóframleiðslu eru góð næstu daga. Starfsfólk Hlíðarfjalls vinnur nú á vöktum svo hægt sé að framleiða snjó jafnt nótt sem dag og vonumst við til að geta bætt verulega í safnið