Vegna hertra aðgerða sóttvarnaryfirvalda er svæðið lokað að undanskildu skíðagöngusvæði.

Vegna hertra aðgerða sóttvarnaryfirvalda sem tók gildi 25. mars og gildir til og með 15. apríl 2021 verður svæðið lokað að undanskildum skíðagöngubrautum.
 
Miðasala fyrir skíðagöngusvæði fer fram hér: https://hlidarfjall.skiperformance.com/is/store#/is/buy?bookable_y_n_a=a

Fjallaskíðafólk og göngufólk er einnig hvatt til að fara varlega á efra svæðinu þar sem daglegt snjóflóðamat er ekki tekið.
 
Öll umferð vélsleða og annarra vélknúinna ökutækja er bönnuð á svæðinu.