Stefnt er að sumaropnun þann 7. júlí. Starfsmenn Akureyrarbæjar og sjálfboðaliðar frá Hjólreiðafélagi Akureyrar vinna hörðum höndum um helgina við að koma hjólabrautunum í gott lag

Stefnt er að sumaropnun þann 7. júlí eins og áður hefur komið fram.

Veðrið hefur ekki leikið við okkur í júní bæði hvað varðar kulda og bleytu sem hefur verið frekar mikil undanfarna daga.

Starfsmenn Akureyrarbæjar og sjálfboðaliðar frá Hjólreiðafélagi Akureyrar vinna hörðum höndum um helgina við að koma hjólabrautunum í gott lag.

Nánari upplýsingar koma mánudaginn  4. júlí.