Störf í boði í Hlíðarfjalli

Nú leitum við að þróttmiklu og áhugasömu fólki til að vinna með okkur í vetur. Einungis er hægt að sækja um rafrænt https://www.akureyri.is/.../akureyri/storf-i-bodi/laus-storf
Vinna í Hlíðarfjalli er bæði krefjandi og skemmtileg vertíðarvinna. Hvetjum alla áhugasama til að hafa samband og fá upplýsingar.