Strompbrekkan verður lokuð fram yfir Icelandic Winter Games

Við viljum vekja athygli á því að Strompbrekkan verður lokuð fram yfir Icelandic Winter Games þar sem komnir eru stökkpallar og úpsar í hana. Við biðjum fólk vinsamlegast um að virða það.