Sýnið aðgát og varúð vegna framkvæmda

Nú standa yfir framkvæmdir í Hlíðarfjalli vegna nýrrar stólalyftu það er því sérstaklega áríðandi að gestir og gangandi fari að öllu eftir tilmælum starfsfólks, virði merkingar, reglur, takmarkanir og lokanir fyrir umferð ef það á við. Þannig tryggjum við öryggi allra. Allir sem leggja á fjallið fótgangandi eða hjólandi skulu halda sig við vegi merkta með rauðum stikum og hringlaga merki og ættu að kynna sér uppgöngureglur Hlíðarfjalls á vefsíðu okkar. Öll umferð vélkúinna ökutækja sem eru ekki á vegum Hlíðarfjalls er bönnuð

.