Þökkum fyrir góðan skíðavetur

Í dag er síðasti formlegi opnunardagur Hlíðarfjalls og þökkum við öllum gestum fyrir komuna.

Ef aðstæður leyfa er stefnt að aukaopnun dagana 5. - 6. maí.