Veðurspá 20. - 25. febrúar

Ágætis veður framundan í HliðarfjalliVeðurspá fyrir Hlíðarfjall 20. til 24. febrúar.
lægðagangur, með hvössum sunnanáttum og hlýindum næstu daga, líklega
fram yfir helgi.
20. - miðvikudagur
Sunnan eða suðaustan 8-10 m/s. Skýjað með köflum og hiti um frostmark.
21. - fimmtudagur
Hæg suðlæg átt um morguninn en sunnan eða suðvestan 10-13 m/s eftir
hádegi. Áfram bjartviðri en hlýnar í veðri, hiti 2 til 5 stig. Hvessir um kvöldið,
sunnan 13-15 m/s.
22. - föstudagur
Hæg suðlæg átt og bjartviðri um morguninn en hvessir þegar líður á daginn.
Sunnan 15-20 m/s um kvöldið og slydda eða snjókoma.
23. -24. laugardagur og sunnudagur
Hvöss suðaustan og síðar suðvestanátt, 15-20 m/s. Slydda eða rigning.
Dregur smám saman úr vindi síðdegis á sunnudag.
25. til 25. - mánudagur og þriðjudagur
Útlit fyrir þokkalegasta veður á mánudag, en ný lægð með hvassri
suðvestanátt og úrkomu á þriðjudag og kólnandi í bili.